Ég finn fyrir óróleika í hjartanu þegar sá möguleiki er ræddur að við vinnum gullverðlaun í handbolta. Það er fyrir utan þægindahringinn hjá mér, of mikil velgengni. Er ég hrædd við velgengni? Nú þarf ég að skoða hug minn.
Það er silfurpeningur á spotta um hálsinn á mér flesta daga.
22.8.08
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hæ, það ríkti spenna á Hópinu í dag, borðurð pizza og bjórinn rann ljúft yfir leiknum, algjört æði. Nú er bara ljúfur leikur eftir; bara afslappað, þar sem við erum búin að ná nýjum metum. Allir upp fyrir allar aldir á sunnudaginn. Áfram Ísland. Kristjana
Ég hitti einn mann í gær sem ekki hafði horft á leikinn, hann sagðist ekki hafa treyst sér til þess,nema síðustu 3 mínúturnar.
Post a Comment