10.8.08
Sjónvarpið ávarpað
Voðalega er þetta fólk mikið að þvælast útum allar jarðir, varla komið heim eftir verslunarmannahelgina, þetta tollir aldrei heima hjá sér, það mætti halda að bensínið kostaði ennþá hundraðogtíkall, tuttuguþúsund manns að keyra langar leiðir til að sníkja fría fiskisúpu, má ég þá biðja um kjötsúpu, eitthvað hefði nú verið ódýrara að skella sér í fiskisúpu á Holtinu og sennilega hefði maður getað sest niður á meðan maður slafraði henni í sig.
Labels:
Bensínverð,
Kreppa,
Matur
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment