Ég sá um helgina mynd af sjálfri mér frá 1963 í smekkbuxum úti í sólskini. Í baksýn er hlaðinn grjótveggur sem tilheyrði húsinu sem ég átti heima í. Mér fannst ég vera eins og Gísli á Uppsölum.
Kannski verð ég pöntuð í grunnskóla til að segja börnum frá veröld sem var. Verst hvað ég er orðin gleymin.
4.8.08
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment