20.8.08

Sirkus

Það féllu árlega sömu orðin yfir sirkus Billys Smart á gamlársdag: Mikið hlýtur að vera búið að berja þessar vesalings skepnur. Af einhverjum ástæðum mundi ég eftir þessu akkúrat þegar ég horfði á keppni í fimleikum á Ólympíuleikunum.

No comments: