Í dag varð á vegi mínum súkkulaðimoli (í vöfðu bréfi en ekki límdu) sem ég ákvað að taka í mína vörslu. Honum stakk ég í buxnavasann. Það var slæm ráðstöfun. Verra var þó að stinga hendinni í þann sama vasa síðar um daginn.
Það var samt jákvætt að ég gleymdi því að ég ætti til súkkulaði í mjög skammri seilingarfjarlægð.
18.8.08
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment