20.8.08
Lilja 4ever
Minnið bregst ekki þegar mistök mín eru annars vegar. Ég man það glöggt að hafa fyrir einhverjum tugum ára skrifað í ritgerð að allir vildu Lilju kveðið hafa. Það var ekki rétt með farið. Öll skáld vildu Lilju kveðið hafa. Það var Sigurborg Hilmarsdóttir sem leiðrétti þetta frekar en Kristján Eiríksson. Þegar ég sé þessa villu (aftan á Fréttablaðinu í gær) grípur mig óstjórnleg löngun til að leiðrétta hana.
Labels:
Mistök
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment