18.8.08

Er hann dáinn

Stundum lýstur niður í höfuðið hugsun um mögulegt andlát þess tónlistarmanns sem verið er að spila í morgunútvarpinu (ætli hann sé dáinn) og þá hlusta ég vel eftir afkynningunni. Oft eru engin ótíðindi. Í morgun heyrði ég lag með Dubliners í tilefni af því að stofnandi hljómsveitarinnar er allur.

No comments: