Geðorðin tíu hanga á ísskápnum mínum og ég leitast við að fremsta megni að hafa þau að leiðarljósi. Ég óttast að hafa breytt gegn sjötta geðorðinu með því að taka ástargaukinn Hómer inná heimili mitt. Þú skalt ekki flækja líf þitt að óþörfu.
Þófaljónin bíða eftir að ég geri mistök.
14.8.08
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment