21.8.08
Waste management
Það verður spennandi að fylgjast með einkavæðingu sorphirðunnar í Reykjavík. Friður hefur ríkt um sorphirðu hér i borg, sorp er einfaldlega hirt reglulega og klögumál verið fátíð. Í þessum málaflokki hefur ríkt hin margrómaða festa. Margt getur farið úrskeiðis þegar reynt er að laga það sem ekki er bilað.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment