8.8.08

Það er kreppa


Því hefur verið haldið fram í mín eyru að þessi skófatnaður sanni að ég hafi vanrækt lögbundna framfærsluskyldu mína gagnvart eiganda hans.

Það minnir mig á góða sögu og mjög gamla, af Konráð á Grund sem kom eitt sinn í heimsókn að Gröf. Svo vildi til að tiltekt í forstofu fór fram einmitt á meðan hann staldraði við og var skóm gestsins hent í ruslið og það umsvifalaust brennt.

3 comments:

Anonymous said...

Má ég ekki mæla með blogginu þínu góða á blogginu mínu? GT

Rúna said...

alveg velkomið

Shiva said...

beautiful pic.
Though i couldnt really undersatnd the text( icelandic cant be translated on google too)
Still the aura of ur blog addicts...
Nice blog

Shiva
CrAzYbLoG
v.CoL