9.10.08
Prjónareglur
Enn einu sinni hef ég brotið mikilvæga reglu sem ég setti til að bæta líf mitt. Þú skalt ekki byrja á peysu áður en síðasta peysa hefur verið kláruð. Ein alerfiðasta reglan. Þegar ég er byrjuð á nýrri peysu langar mig miklu meira í hana en þá sem var næst á undan í röðinni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Eða eins og hrægammurinn sagði við son sinn: "Þú verður að klára vatnabuffalóinn áður en þú mátt byrja á gasellunni".
Ótrúlegt hvað skynsemin getur verið þreytandi. Kveðjur frá gömlum svepp.
Minnir óneitanlega á þá gömlu reglu "brauð fyrst" sem maður þurfti lengi að sætta sig við.
Post a Comment