23.10.08

Matador

“Farðu aftur á byrjunarreit” var vont spjald. Við erum búin að draga það og í þokkabót fengum við strax á eftir spjaldið “færðu þig aftur um tvo reiti”. Getur verið að næst komi hið hræðilega spjald “það er lagður á þig stóreignaskattur”, en það var hrein eignaupptaka sem lagði fjárhag viðkomandi endanlega í rúst.

No comments: