21.10.08

Hvað segir klósettið þitt um þig?

Spyr þýðmælt kona um leið og vatnið fossar yfir harpix eða harpic ilmsteininn. Það mun ekki vera til bóta að hugleiða um of hvert álit aðrir hafa á manni. Þó ég fari ekki til fulls eftir því heilræði, þá hef ég aldrei sokkið svo djúpt að vilja vita hvað klósettið mitt hefur um mig að segja.

No comments: