28.10.08
Líf annarra
Ég las eitt sinn um könnun á því hvað konur sæu eftirsóknarverðast við líf Díönu prinsessu. Þetta er svo langt síðan að hún átti þá líf. Það var ekki prinsessustandið, frægðin, peningarnir, fötin eða skartgripirnir. Flestar öfunduðu Díönu af því að vera mjó. Ekki nema ein öfundaði hana af prinsinum af Wales.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment