18.10.08
Ég er mixari
Þegar ég rýndi í innihaldslýsinguna á Egils Mixinu til að finna hvaða andstyggðar baneitruð litarefni gæfu því sinn neongula lit, sé ég skyndilega að ekki eru nema 24 hitaeiningar í 100 ml af þessum öndvegisdrykk, umtalsvert færri en í meðalgosdrykk. Leit að litarefni var þegar hætt og ekki meira um það að segja.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment