6.10.08

Leap of faith

Þessi mynd er af Eilmer frá Malmesbury, munki nokkrum sem ákvað að hefja sig til flugs. Hann gerði þau slæmu mistök að rugla saman goðsögn og veruleika og mun hafa fallið til jarðar á svipaðan hátt og steinn. Hann dó ekki, en var bæklaður fyrir lífstíð.

Raunar er þetta blaðsíða úr Allers Familj-journal sem komst í mína eigu fyrir löngu síðan í skiptum fyrir eina evru.

3 comments:

Anonymous said...

Ég hef séð þessa mynd áður. Föðuramma mín og afi voru áskrifendur af Familie-Journalen frá 1920-1939 og afi lét binda þetta inn. Við börnin lásum þessar bækur út af teiknimyndasögunum, sem mér finnst enn þann dag í dag vera gríðarlega þróaðar.

Rúna said...

Kannski svona bók? http://www.tradera.com/allers_familj_journal_1896_400_sidor-auktion-72116215

Anonymous said...

Nei, en augljóslega eftirlíking.