1.10.08

Óhappatilviljun

Án þess að ég geti skýrt það til fulls þá leyndist töluvert af tannkremi í rúlluburstanum sem ég notaði þegar ég blés á mér toppinn í gærmorgun. Það yfirfærðist í hárið og varð þar að hvítum örðum við að þorna. Tannkrem virðist gefa ágæta lyftingu í fíngert hár.

No comments: