11.10.08

Framtíðarspá

Hingað var borið fallegt bréf á góðum pappír. Tilkynning til 17 ára manns um að samtals áunninn ellilífeyrir við 67 ára aldur sé kr. 4.539 á ári eða kr. 378 á mánuði. Lífeyrissjóður verslunarmanna er greinilega hvergi smeykur.

No comments: