
Ég spái því að framtíðin verði öðruvísi en spáð er, hún virðist hafa tilhneigingu til þess. Neðan við þessa fínu heilsíðumynd úr tímaritinu
Allers familj-journal stendur: Hur en trafikstation kommer att se ut år 1950 - kanhända! Því miður get ég ekki séð hvað myndin er gömul.
No comments:
Post a Comment