13.10.08

Vinstra augað

Mér voru færðar þær fréttir í fyrradag að ég er örveygð. Lítil brella með myndavél var notuð til að leiða það í ljós. Kannski munu þessar upplýsingar breyta töluverðu fyrir mig.

No comments: