Sá sem leggur pening á bankareikning er að lána bankanum. Bretar lánuðu Icesaveútibúi Landsbankans út á ábyrgð Tryggingasjóðs, en veltu öryggi bankans minna fyrir sér. Háu vextirnir freistuðu. Nákvæmlega sambærilegt við lánveitingu banka út á ábyrgðarmann.
Icesaveútibú Landsbankans auglýsti sérstaklega upp að Tryggingasjóður okkar ábyrgðist innistæður, þetta er á heimasíðu þeirra:
The first level of protection is provided under the Icelandic Depositors’ and Investors’ Guarantee Fund (www.tryggingarsjodur.is). The maximum protection under this scheme is 100% of the first €20,887 (or the sterling equivalent) of your total deposits held with us.Nú þegar gengið er með fádæma hörku að ábyrgðarmanninum, fyrirtæki hans lagt í rúst og hópur rukkara sendur á heimili hans, er rétt að hann staldri við og skoði vel réttarstöðu sína áður en hann borgar kröfuna upp í topp.
No comments:
Post a Comment