14.10.08

Dyggð

Mig hefur alltaf langað svo óskaplega mikið til að vera dugleg að taka lýsi á morgnana, en það er bara eins og mér sé það ómögulegt nema í nokkra daga í röð, með margra mánaða millibili. Þetta hefur oft vakið upp leiðindahugsanir sem betur hefðu verið óhugsaðar.

No comments: