11.11.08
Viðskipti við útlönd
Ég hef saknað þess að fá ekki póstmenn í heimsókn á síðkvöldum. Engin kaup hafa verið gerð á eBay síðan krónan féll og bankakreppan reið yfir. Nú fyndist mér það djarfur leikur að senda seljanda fyrirspurn um hvað kostaði að póstsenda hið falboðna til Íslands. Ég geri ekki ráð fyrir að mér verði treyst, þrátt fyrir langan og hnökralausan kaupferil á eBay.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment