18.11.08
Lýsisraunir
Eftir að ég hafði rennt niður stórri matskeið af þorskalýsi við stofuhita þá kíkti ég eins og af tilviljun eftir því hver væri síðasti söludagur á flöskunni. Hún rúmar 500 ml og er næstum því full. Síðasti söludagur er í maí 2010. Ég á mér engrar undankomu auðið.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment