Hugsanlegir lánveitendur okkar virðast allir gera það að skilyrði að við semjum fyrst við Breta. Sú staðreynd gerir okkur ókleift að semja við Breta, þetta skilyrði gerir samningsstöðu okkar að engu, það vita þeir og nýta sér.
Nú þarf að standa upp frá þessu samningaborði þegar í stað.
13.11.08
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment