Lagt í munn Þórðar kakala í Óvinafagnaði Einars Kárasonar:
"Ég get reyndar ekki sagt að ég hafi hagað mér þannig að beinlínis væri fallið til vinsælda, en smám saman fór mér þó að skiljast að auralaus Íslendingur er eitthvert það ómerkilegasta kvikindi sem menn telja sig þekkja við hirð Noregskonunga."
15.11.08
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment