25.11.08

Með lögum skal land byggja



Ég hef mikið dálæti á heimatilbúnum skiltum sem fólk hengir upp til að siða samborgara sína. Yfirleitt innihalda þau orðin "ekki", "bannað", "alltaf" eða "aldrei" og vitna um þennan pirring og óþol sem óæskileg hegðun annarra framkallar.

No comments: