3.11.08

Gjaldmiðillinn

Það er talað í háum upphæðum þessa dagana. Ég sagði fyrir stuttu við mann að þinglýsing kostaði "þrettánhundruðogfimmtíu". Hann svaraði í spurnartón: Krónur?

1 comment:

Anonymous said...

Eftir smá tíma og verðbólgu verður spurt: "Þúsund?"