15.11.08

Valur smalur

Þau stórtíðindi urðu að Ungmennafélag Hrunamanna bar sigurorð af íþróttafélaginu Val frá Reykjavík í körfubolta karla í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Hrunamanna í íþróttahúsinu á Flúðum og fór 111-115. Þessi atburður hefur ekki vakið mikla athygli. Hrunamenn leggja áherslu á að vera með heimaræktað. Aðeins einn Hrunamaður er af bandarískum uppruna en tveir slíkir munu finnast í liði Vals.

Áfram Hrunamenn! Tími ránfuglanna er liðinn.

No comments: