Nýlega keypti ég Sögu Búnaðarsambands Suðurlands eftir Pál Lýðsson. Skemmtilegasta setningin í henni, höfð eftir Hjalta Gestssyni, snertir einmitt kynbótastöðina í Laugardælum:
Þannig vekur nýjasta tilraunaverkefnið um samstillingu beiðslis hjá mjólkurkúm með aðstoð hormónalyfja mikla forvitni og eftirvæntingu því að vel getur verið, að hér sé í augsýn lausn á því vandamáli, þegar kýr fá ekki fang vegna dulbeiðslis, eða þegar þær halda ekki uppi yxnmálum.
No comments:
Post a Comment