3.9.08

Hollvinasamtök yfirgefin

Nú er loksins runnin út styrktaraðild mín að ónefndri líkamsræktarstöð hér í borg. Það er mikill léttir að losna undan þeirri nagandi hugsun að ég sé að svíkjast um að mæta þangað. Samt vil ég ekki senda frá mér yfirlýsingu um að ég muni aldrei oftar kaupa mér kort hjá slíku fyrirtæki.

No comments: