26.9.08
Flugferðir
Flugvélum er flogið. Stundum er sagt frá því að farþegum hafi verið flogið á áfangastað. Mér finnst eins og það hljóti að vera niðurlægjandi meðferð fyrir þann sem fyrir verður og ég sé í huganum mann á flugi, setinn af einkennisklæddum starfsmanni flugfélags. Þessi maður lætur örugglega ekki fljúga sér.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Ég held að þetta sé austfirska og það er ekki bara flogið heldur ekið líka. Sunnlendingum finnst þetta skrýtið. Kveðja, Gamli sveppur
Ég verð að bera þetta undir Austfirðinginn sem sem ég þekki.
Post a Comment