16.9.08

Ábyrgð

Annar kötturinn minn er alveg mátulegur. Hinn er kominn nokkuð yfir kjörþyngd. Eftir nokkra umhugsun hef ég ákveðið að gera ekkert í málinu. Putti verður að axla ábyrgð á eigin lífi.

No comments: