31.7.08

Aftakaveður á Þingvöllum

Ég las í litlu kveri eftir Pál Sigurðsson um aftökustaði í Landnámi Ingólfs, að áreiðanlegar heimildir væru fyrir 72 aftökum á Þingvöllum.

No comments: