25.2.09
Bragð er að þá barnið finnur
Ég vinn á opinberri stofnun, þangað kom mér vitanlega ekki einn einasti dulbúinn krakki í dag til að syngja og sníkja nammi. Auðvitað var ekkert nammi til, en hvernig vissu börnin það? Getur verið að börn syngi bara í einkafyrirtækjum en sneiði hjá ríkisstofnunum?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ég veit til þess að á öskudag slæddust börn inn á læknastofurnar í Glæsibæ hér í borg. Þau fengu þar eitthvað gott í gogginn, en mér skildist nú að afraksturinn í heildina eftir daginn hefði verið rýrari en á síðasta ári. Svona er nú birtingarmynd kr.......
Svanurinn
Post a Comment