11.2.09

Matarkast

Stundum eru raufarnar í hellulögninni fyrir framan dyrnar að vinnunni minni fullar af hrísgrjónum. Svo hverfa þau einhvernveginn, ég veit ekki hvort það eru fyrir tilverknað starra eða húsvarðarins.

Hrísgrjón að morgni eru óræk sönnun þess hvaða embættisverk var unnið daginn áður.

No comments: