7.2.09

Lækkert


Mér áskotnaðist lítið og laglegt kver í dag, úr ritröðinni Becks Husmodersbibliotek. Það heitir 21 kaffeborde - 100 lækre kageopskrifter, útgefið 1957 í Danmörku. Þar er þessi dæmalaust fallega mynd.
At samle sine venner omkring et pænt kaffebord er nemt og hyggeligt.
Þetta fer að mínu mati aðeins fram úr því að vera "pænt" og "nemt" en er vafalaust "hyggeligt" fyrir gestina.

3 comments:

Anonymous said...

Örugglega forveri danska kúrsins.
Búið að hella í bollana og greinilega full þjónusta í boði.
Og þegar maður skoðar myndina í fullri stærð þá rumskar húsmóðirin.

Rúna said...

Það eru ekki nema 8 kaffibollar, það sveltur enginn þeim danska!

Anonymous said...

Það er ekkert svo mikill matur þarna ef grannt (vel að orði komist!) er skoðað, því það er ekki svo mikill fjöldi af hverri tegund.
Ef maður setti ca 3 tegundir í fyrstu ferð, þá eru kannske aðrar 3eftir í næstu ferð. Það er nú ekkert yfirgengilegt - eða yrði ekki talið á mínu heimili.
En glæsilegt er borðið, það verður ekki skafið af því

Svanurinn