18.2.09

Computer says no

Ég hef mikið dálæti á íslensku tölvumáli. Stundum er reglulega gaman að fá skilaboð um villur og vandræði:
Villa: Óvæntar slóðarfæribreytur hafa komið upp og verða hunsaðar.

Engin eftirlæti hafa verið valin. Nota þarf hnappinn "Breyta eftirlætum" til að setja upp eftirlæti.

No comments: