5.2.09

Matarhola

Kona sem ég þekki átti þetta samtal fyrir nokkrum dögum þegar hún var að borga fyrir þjónustu á LSH - Landsspítala - háskólasjúkrahúsi:

"Já ég sé hér að þú vinnur á Landsspítalanum"
"Nei, ég er reyndar hætt þar"
"Þá eru þetta 11 þúsund krónur"
"Hvað hefði þetta verið er ég hefði ennþá unnið á spítalanum"?
"Þá hefðir þú fengið helmings afslátt"

No comments: