Það er útilokað búa til svo gott regluverk að ekki finnist á því glufur til misnotkunar.
Ég hef haldið því fram að sú óskrifaða regla gildi hjá Íslendingum að sá sem sendir ekki jólakort tvö ár í röð vilji ekki lengur jólakortast við mann. Sú regla leiðir til þess að óforskammaðar fjölskyldur geta leikið þann leik að senda aðeins út jólakort annað hvert ár, en engu að síður fengið send jólakort á hverju ári eins og ekkert hafi í skorist.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment