21.12.08

Jólaandi

Sem oftar náði ég í jólatréð í hlíðar Úlfarsfells, til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. Maðurinn sagði mér að því lengra sem maður gengi eftir stígnum, þeim mun fallegri yrðu trén. Við gengum lengi, lengi en samt varð fyrir valinu grenitré með tveimur topppum. Sennilega hefur aumingjagæska mín aldrei náð meiri hæðum.

No comments: