8.12.08

Afstæðiskenning

Þegar bensín kostar 130 en kostaði áður 132, þá er það ódýrt. Ef bensín kostar 130 en kostaði áður 128 þá er það dýrt.

Sambærilegt lögmál er í gildi um líkamsþyngd.

2 comments:

Anonymous said...

Sem sagt annað hvort ólétt eða orðin léttari.

Anonymous said...

fullkominn sannleikur í þessu
til hamingju með afmælið = )
bestu kv. Jenný og co