6.5.09

Geitarhús án ullar


Ég verð að biðja alla þá netráfandi sauði sem hafa álpast hér inn á vefsetrið að undanförnu í leit að nýju uppbyggjandi lesefni, innilegrar velvirðingar á að ekkert slíkt er hér að finna. Skyndilegu brotthlaupi mínu til Ítalíu er hér um að kenna. Góðu fréttirnar eru þær að á Ítalíu fann ég minn innri ljósmyndara og verða fleiri myndir birtar hér í framtíðinni en áður hefur tíðkast.
Fyrsta myndir er hér í tilefni af megrunarlausa deginum sem er í dag.

1 comment:

Anonymous said...

Þetta er ákaflega viðeigandi mynd vegna megrunarlausa dagsins. Ég vildi að ísskápurinn minn liti akkúrat svona út núna
Kv
Svanurinn